Velkomin á vefsíðu RAG Import Export

Arctic Edition

Benz Arctic Edition lúxusrútur

Við erum afar stoltir af Mercedes Benz rútunum okkar sem hafa svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi. Getum afhent 21 til 24 manna rútur hlaðnar veglegum aukahlutum, skráðar 5500 kg.
Skoða nánar
Fliegl

Fliegl vagnar

Erum umboðsaðilar fyrir hina þýsku gæðavagna Fliegl, sem hafa sannað gildi sitt svo um munar hér á Íslandi og víðar um heim.
Skoða nánar
Fliegl Landbúnaðartæki

Fliegl landbúnaðartæki

Erum umboðsaðilar fyrir hin þýsku landbúnaðartæki frá Fliegl, sem hafa sannað gildi sitt svo um munar hér á Íslandi og víðar um heim.
Skoða nánar
SARIS

SARIS

Getum útvegað hinar frábæru kerrur frá SARIS í Hollandi. Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.
Skoða nánar
Söluskrá RAG import export

Söluskrá

Við eigum mikinn fjölda tækja á söluskrá, bæði notuð og ný. Kíktu á skránna okkar og ef þú finnur ekki það sem þú leitar að hafðu þá samband og við getum örugglega fundið tæki við þitt hæfi.
Skoða söluskrá
Innflutningur RAG

Innflutningur

R.A.G Import & Export stundar innflutning á nýjum og notuðum fólksbifreiðum, atvinnubílum, vinnuvélum, og öðrum tækjum. Við flytjum inn allar gerðir bifreiða og/eða atvinnutækja.
Skoða nánar

Umboð

Fliegl

Skoða vefsíðu Fliegl

Fliegl er þýskt fyrirtæki með gríðarlega mikið úrval af vögnum tækjum ofl.

Bus-PL

Skoða vefsíðu BUS-PL

BUS-PL í Póllandi sérhæfir sig eingöngu í því að hanna og smíða sannkallaðar lúxusrútur.

Saris

Skoða vefsíðu SARIS

Saris er hollenskur kerruframleiðandi með ótrúlegt úrval af hágæða kerrum.

Nýjar skráningar í söluskrá RAG...

Skoða nýjustu skráningarnar í söluskrá okkar


Hafðu samband

Heimilisfang: Helluhraun 4,
Hafnarfjörður

565-2727 / 892-7502

Opnunartímar: Mán-Fös 8:00 til 17:00

Netfang: rafn@rag.is