Mynstur

 


LR451

Meira grip:  Breiðari kubbar sem gefa betra grip.
Minna slit: Þar sem kubbarnir eru breiðari í miðjunni þá er snertiflöturinn stærri og minnkar slit á miðju dekksins.
Belgvörn: Sérstök gúmmíblanda er á belgnum til að hlífa honum frá t.d. núning og höggum.
Barðavörn: Hlífðarbrú er á barðanum í miðju til að koma í veg fyrir slit og skemmdir á mynstri.



LR650

Breitt mynstur gefur frábært grip, sem kemur í veg fyrir spól og minnkar eldsneytiseyðslu.
Stór fótspor minnka áhrif á undirlag.
Stórt loftrými sem leyfir þyngri farm.
Djúpt mynstur með sérhannaðri gúmmíblöndu minnka slit og gefa dekkinu lengri líftíma.
Hönnun mynsturs þessa dekks gerir akstur á vegum ótrúlega þægilegan upp að 65km hraða.
Ætlað fyrir aflmikil tæki.


LR700


Þar sem kubbarnir í þessu dekki eru í 45° þá gefur það einstaklega gott grip og hreinsar sig mjög vel.
Stór snertiflötur, gott flot og gott í akstri, hefur lágmarksáhrif á undirlag.


LR861


Einstaklega endingargott og gripmikið mynstur. R-1W mynstrið er með mjög djúpu mynstri.
Dual Angle kubbarnir gefa 4% meira grip en hefðbundnir kubbar. 
Kubbarnir eru sérhannaðir til að hreinsa sig vel sjálfir.
Minni griphalli og aukinn bakhalli á kubbum auka grip og þola mikin þunga.   

Hafðu samband

Heimilisfang: Helluhraun 4,
Hafnarfjörður

565-2727 / 892-7502

Opnunartímar: Mán-Fös 8:00 til 17:00

Netfang: rafn@rag.is