Saga okkar

RAG ehf er í eigu Rafns Arnars Guðjónssonar framkvæmdarstjóra.
Rafn hefur yfir 30 ára reynslu af sölu bifreiða og vinnuvéla og hefur á sinni starfsævi komið sér upp tengslaneti víða um heim.

Starfsemi okkar hefur  þróast og breyst undanfarin ár og nú er inn og útflutningur stór partur af okkar vinnu. 
Í þeim ólgusjó sem gekk yfir íslenskt efnahagslíf 2007 seldum við mikið magn vinnuvéla og atvinnubifreiða erlendis eða til samtals 43 landa.


 

Hafðu samband

Heimilisfang: Helluhraun 4,
Hafnarfjörður

565-2727 / 892-7502

Opnunartímar: Mán-Fös 8:00 til 17:00

Netfang: rafn@rag.is