Velkomin á vefsíður RAG ehf

Benz Arctic Edition lúxusrútur

Við erum afar stoltir af Mercedes Benz rútunum okkar sem hafa svo sannarlega slegið í gegn á Íslandi. Getum afhent 21 til 24 manna rútur hlaðnar veglegum aukahlutum, skráðar 5500 kg.

Seres rafbílar

Aktu með Seres 3 inn í nýja tíma og upplifðu þægindi rafdrifins bíls sem hefur hámarksafl sitt til reiðu allt frá fyrsta snúningi mótorsins.

Fliegl landbúnaðartæki

Erum umboðsaðilar fyrir hin þýsku landbúnaðartæki frá Fliegl, sem hafa sannað gildi sitt svo um munar hér á Íslandi og víðar um heim.

Fliegl vagnar

Erum umboðsaðilar fyrir hina þýsku gæðavagna Fliegl, sem hafa sannað gildi sitt svo um munar hér á Íslandi og víðar um heim.

Socage

RAG Import-Export hefur tekið við SOCAGE frá Italíu sem framleiðir körfubíla og fl í öllum stærðum og gerðum.

HECHT

Kynntu þér vöruúrval frá HECHT með því að smella á myndina hér að ofan.

ITALDEM

Italdem er ítalskt fyrirtæki sem framleiðir glussafleyga, skóflur ofl. í hæsta gæðaflokki og hafa gert það í yfir 40 ár.

LEACH LEWIS

Leach Lewis er breskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í gúmmíbeltum fyrir margar tegundir atvinnutækja. Hafðu samband við okkur hjá RAG til að fá frekari upplýsingar.

SPURNINGAR?

Ef þig vantar einhverjar nánari upplýsingar um þjónustu okkar eða vörur sendu okkur línu á rafn@rag.is eða hringdu í síma 565-2727

RAG.is – Helluhraun 4 – 220 Hafnarfjörður – Sími 565-2727